Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 16.23

  
23. En hann sagði við þá: 'Þetta er það, sem Drottinn sagði: ,Á morgun er hvíldardagur, heilagur hvíldardagur Drottins. Bakið það, sem þér viljið baka, og sjóðið það, sem þér viljið sjóða, en allt það, sem af gengur, skuluð þér leggja fyrir og geyma til morguns.'`