Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 16.29

  
29. Lítið á! Vegna þess að Drottinn hefir gefið yður hvíldardaginn, þess vegna gefur hann yður sjötta daginn brauð til tveggja daga. Haldi hver maður kyrru fyrir á sínum stað, enginn fari að heiman á sjöunda deginum.'