Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 16.32
32.
Móse sagði: 'Þetta er það, sem Drottinn hefir boðið: ,Fyllið einn gómer af því til þess að geyma það handa eftirkomendum yðar, svo að þeir sjái það brauð, sem ég gaf yður að eta í eyðimörkinni, er ég leiddi yður út af Egyptalandi.'`