Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 16.3

  
3. Og Ísraelsmenn sögðu við þá: 'Betur að vér hefðum dáið fyrir hendi Drottins í Egyptalandi, er vér sátum við kjötkatlana og átum oss sadda af brauði, því að þið hafið farið með oss út á þessa eyðimörk til þess að láta allan þennan mannfjölda deyja af hungri.'