Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 17.11

  
11. Þá gjörðist það, að alla þá stund, er Móse hélt uppi hendi sinni, veitti Ísraelsmönnum betur, en þegar er hann lét síga höndina, veitti Amalekítum betur.