Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 17.7

  
7. Og Móse gjörði svo í augsýn öldunga Ísraels. Og hann kallaði þennan stað Massa og Meríba sökum þráttanar Ísraelsmanna, og fyrir því að þeir höfðu freistað Drottins og sagt: 'Hvort mun Drottinn vera meðal vor eður ekki?'