Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 18.21
21.
Og þú skalt velja meðal alls fólksins dugandi menn og guðhrædda, áreiðanlega menn og ósérplægna, og skipa þá foringja yfir lýðinn, suma yfir þúsund, suma yfir hundrað, suma yfir fimmtíu og suma yfir tíu.