Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 19.16
16.
Á þriðja degi, þegar ljóst var orðið, gengu reiðarþrumur og eldingar, og þykkt ský lá á fjallinu, og heyrðist mjög sterkur lúðurþytur. Skelfdist þá allt fólkið, sem var í búðunum.