Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 19.9

  
9. Þá sagði Drottinn við Móse: 'Sjá, ég vil koma til þín í dimmu skýi, svo að fólkið heyri, er ég tala við þig, og trúi þér ævinlega.' Og Móse flutti Drottni orð lýðsins.