Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 2.11

  
11. Um þær mundir bar svo við, þegar Móse var orðinn fulltíða maður, að hann fór á fund ættbræðra sinna og sá þrældóm þeirra. Sá hann þá egypskan mann ljósta hebreskan mann, einn af ættbræðrum hans.