Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 2.5

  
5. Þá gekk dóttir Faraós ofan að ánni til að lauga sig, og gengu þjónustumeyjar hennar eftir árbakkanum. Hún leit örkina í sefinu og sendi þernu sína að sækja hana.