Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 2.7

  
7. Þá sagði systir sveinsins við dóttur Faraós: 'Á ég að fara og sækja fyrir þig barnfóstru, einhverja hebreska konu, að hún hafi sveininn á brjósti fyrir þig?'