Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 20.24

  
24. Þú skalt gjöra mér altari af torfi, og á því skalt þú fórna brennifórnum þínum og þakkarfórnum, sauðum þínum og nautum. Alls staðar þar sem ég læt minnast nafns míns, mun ég koma til þín og blessa þig.