Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 20.7

  
7. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma, því að Drottinn mun ekki láta þeim óhegnt, sem leggur nafn hans við hégóma.