Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 21.29

  
29. En hafi uxinn verið mannýgur áður og eigandinn verið látinn vita það, og geymir hann ekki uxans að heldur, svo að hann verður manni eða konu að bana, þá skal grýta uxann, en eigandi skal og líflátinn verða.