Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 22.27

  
27. því að hún er hið eina, sem hann hefir til að hylja sig með, hún skýlir líkama hans. Hvað á hann annars að hafa yfir sér, er hann leggst til hvíldar? Þegar hann hrópar til mín, skal ég heyra, því að ég er miskunnsamur.