Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 22.7

  
7. Nú selur maður öðrum manni silfur eða nokkra gripi til varðveislu og því er stolið úr húsi hans, og finnist þjófurinn, þá skal hann gjalda tvöfalt aftur.