Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 22.9
9.
Fari einhver óráðvandlega með uxa, asna, sauð, klæðnað eða hvað annað, er tapast hefir og einhver segir um: 'Það er þetta,' þá skal mál þeirra beggja koma fyrir Guð, og sá sem Guð dæmir sekan skal gjalda náunga sínum tvöfalt.