Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 23.5
5.
Sjáir þú asna fjandmanns þíns liggja uppgefinn undir byrði sinni, þá skalt þú hverfa frá því að láta hann einan. Vissulega skalt þú hjálpa honum til að spretta af asnanum.