Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 24.12

  
12. Drottinn sagði við Móse: 'Stíg upp á fjallið til mín og dvel þar, og skal ég fá þér steintöflur og lögmálið og boðorðin, er ég hefi skrifað, til þess að þú kennir þeim.'