Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 24.14
14.
En við öldungana sagði hann: 'Verið hér kyrrir, þar til er vér komum aftur til yðar, og sjá, Aron og Húr eru hjá yður. Hver sem mál hefir að kæra, snúi sér til þeirra.'