Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 25.10
10.
Þeir skulu gjöra örk af akasíuviði. Hún skal vera hálf þriðja alin á lengd, hálf önnur alin á breidd og hálf önnur alin á hæð.