Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 25.20

  
20. En kerúbarnir skulu breiða út vængina uppi yfir, svo að þeir hylji lokið með vængjum sínum, og andlit þeirra snúa hvort í mót öðru; að lokinu skulu andlit kerúbanna snúa.