Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 25.22

  
22. Og þar vil ég eiga samfundi við þig og birta þér ofan af arkarlokinu millum beggja kerúbanna, sem standa á sáttmálsörkinni, allt það, er ég býð þér að flytja Ísraelsmönnum.