Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 28.27
27.
Og enn skalt þú gjöra tvo hringa af gulli og festa þá á báða axlarhlýra hökulsins, neðan til á hann framanverðan, þar sem hann er tengdur saman, fyrir ofan hökullindann.