Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 28.29

  
29. Aron skal bera nöfn Ísraels sona í dómskildinum á brjósti sér, þegar hann gengur inn í helgidóminn, til stöðugrar minningar frammi fyrir Drottni.