Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 28.40

  
40. Þú skalt og gjöra kyrtla handa sonum Arons og búa þeim til belti. Einnig skalt þú gjöra þeim höfuðdúka til vegs og prýði.