Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 3.6
6.
Því næst mælti hann: 'Ég er Guð föður þíns, Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.' Þá byrgði Móse andlit sitt, því að hann þorði ekki að líta upp á Guð.