Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 31.14
14.
Haldið því hvíldardaginn, því að hann skal vera yður heilagur. Hver sem vanhelgar hann, skal vissulega líflátinn verða, því að hver sem þá vinnur nokkurt verk, sá maður skal upprættur verða úr þjóð sinni.