Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 31.18

  
18. Þegar Drottinn hafði lokið viðræðunum við Móse á Sínaífjalli, fékk hann honum tvær sáttmálstöflur, steintöflur, ritaðar með fingri Guðs.