Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 32.12
12.
Hví skulu Egyptar segja og kveða svo að orði: ,Til ills leiddi hann þá út, til að deyða þá á fjöllum uppi og afmá þá af jörðinni`? Snú þér frá þinni brennandi reiði og lát þig iðra hins illa gegn fólki þínu.