Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 32.15
15.
Síðan sneri Móse á leið og gekk ofan af fjallinu með báðar sáttmálstöflurnar í hendi sér. Voru þær skrifaðar báðumegin, svo á einni hliðinni sem á annarri voru þær skrifaðar.