Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 32.19

  
19. En er Móse nálgaðist herbúðirnar og sá kálfinn og dansinn, upptendraðist reiði hans, svo að hann þeytti töflunum af hendi og braut þær í sundur fyrir neðan fjallið.