Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 32.6

  
6. Næsta morgun risu þeir árla, fórnuðu brennifórnum og færðu þakkarfórnir. Síðan settist fólkið niður til að eta og drekka, og því næst stóðu þeir upp til leika.