Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 33.13

  
13. Hafi ég nú fundið náð í augum þínum, þá bið ég: Gjör mér kunna þína vegu, að ég megi þekkja þig, svo að ég finni náð í augum þínum, og gæt þess, að þjóð þessi er þinn lýður.'