Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 34.16

  
16. Og þú munt taka dætur þeirra handa sonum þínum, og dætur þeirra munu taka fram hjá með guðum sínum og tæla syni þína til að taka fram hjá með guðum þeirra.