Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 34.29
29.
En er Móse gekk ofan af Sínaífjalli, og hann hafði báðar sáttmálstöflurnar í hendi sér, þegar hann gekk ofan af fjallinu, þá vissi Móse ekki að geislar stóðu af andlitshörundi hans, af því að hann hafði talað við Drottin.