Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 35.22

  
22. Og þeir komu, bæði menn og konur, allir þeir, sem fúsir voru að gefa, og færðu spangir, eyrnagull, hringa, hálsmen og alls konar gullgripi, svo og hver sá, er færa vildi Drottni gull að fórnargjöf.