Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 35.35
35.
Hann hefir fyllt þá hugviti til alls konar útskurðar, listvefnaðar, glitvefnaðar af bláum purpura, rauðum purpura, skarlati og baðmull, og til dúkvefnaðar, svo að þeir geta framið alls konar iðn og upphugsað listaverk.