Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 36.6

  
6. Þá bauð Móse að láta þetta boð út ganga um herbúðirnar: 'Enginn, hvorki karl né kona, skal framar hafa nokkurn starfa með höndum í því skyni að gefa til helgidómsins.' Lét fólkið þá af að færa gjafir.