Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 4.18

  
18. Síðan fór Móse heim aftur til Jetró tengdaföður síns og mælti til hans: 'Leyf mér að fara og hverfa aftur til ættbræðra minna, sem á Egyptalandi eru, svo að ég viti, hvort þeir eru enn á lífi.' Og Jetró sagði við Móse: 'Far þú í friði!'