Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 4.6

  
6. Drottinn sagði enn fremur við hann: 'Sting hendi þinni í barm þér!' Og hann stakk hendi sinni í barm sér. En er hann tók hana út aftur, var höndin orðin líkþrá og hvít sem snjór.