Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 8.17

  
17. Þeir gjörðu svo. Rétti Aron út hönd sína og laust stafnum á duft jarðarinnar, og varð það að mýi á mönnum og fénaði. Allt duft jarðarinnar varð að mýi um allt Egyptaland.