Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 8.26
26.
En Móse svaraði: 'Ekki hæfir að vér gjörum svo, því að vér færum Drottni, Guði vorum, þær fórnir, sem eru Egyptum andstyggð. Ef vér nú bærum fram þær fórnir, sem eru Egyptum andstyggð, að þeim ásjáandi, mundu þeir þá ekki grýta oss?