Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 8.29

  
29. Móse svaraði: 'Sjá, þegar ég kem út frá þér, vil ég biðja til Drottins, að flugurnar víki frá Faraó og frá þjónum hans og frá fólki hans á morgun. En þá má Faraó ekki oftar prettast um að leyfa fólkinu að fara burt til að færa Drottni fórnir.'