Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 8.9

  
9. Móse sagði við Faraó: 'Þér skal veitast sú virðing að ákveða, nær ég skuli biðja fyrir þér og fyrir þjónum þínum og fyrir fólki þínu, að froskarnir víki frá þér og úr húsum þínum og verði hvergi eftir nema í ánni.'