Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 9.18
18.
Sjá, á morgun í þetta mund vil ég láta dynja yfir svo stórfellt hagl, að aldrei hefir slíkt komið á Egyptalandi, síðan landið varð til og allt til þessa dags.