Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 9.29
29.
Móse svaraði honum: 'Jafnskjótt sem ég er kominn út úr borginni, skal ég fórna höndum til Drottins, og mun þá reiðarþrumunum linna og hagl ekki framar koma, svo að þú vitir, að jörðin tilheyrir Drottni.