Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 9.33

  
33. Því næst gekk Móse burt frá Faraó og út úr borginni og fórnaði höndum til Drottins. Linnti þá reiðarþrumunum og haglinu, og regn streymdi ekki lengur niður á jörðina.