Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 10.22

  
22. Og hvað andlitsskapnaðinn snerti, þá voru það sömu andlitin, sem ég hafði séð við Kebarfljótið; þeir gengu hver fyrir sig beint af augum fram.